top of page
Fréttaveitan
Við leggjum upp á að halda heildar yfirsýn. Því er mikilvægt að þú sért með á hreinu hvað er á döfinni fyrir fyrirtækið þitt. Hér fyrir neðan eru nýjustu skilagreinar hvort sem um er að ræða frá RSK eða tilfallandi liðir. Við leggjum okkur fram að hafa alltaf nýjustu upplýsingar hér fyrir neðan að hverju sinni.

Persónuafsláttur 2023
Skattþrep 1: Af tekjum 0 – 409.986 kr. 31,45%
Skattþrep 2: Af tekjum 409.987 - 1.151.012 kr. 37,95%
Skattþrep 3: Af tekjum yfir 1.151.012 kr. 46,25%
Skatthlutfall barna (fædd 2008 eða síðar) af tekjum umfram 180.000 kr. á ári.6%
Persónuafsláttur á mánuði 59.665 kr.
Persónuafsláttur á ári 715.981 kr.
Smelltu á hnappinn fyrir frekari upplýsingar inni á RSK.
bottom of page


