top of page

Fréttaveitan

Við leggjum upp á að halda heildar yfirsýn. Því er mikilvægt að þú sért með á hreinu hvað er á döfinni fyrir fyrirtækið þitt. Hér fyrir neðan eru nýjustu skilagreinar hvort sem um er að ræða frá RSK eða tilfallandi liðir. Við leggjum okkur fram að hafa alltaf nýjustu upplýsingar hér fyrir neðan að hverju sinni.

desk.jpg

Virðisaukaskattskil

Næstu skil á virðisauka eru 5 desember. Því er mikilvægt að vera búinn að safna saman gögnum fyrir september og

oktober og koma með til okkar eigi síður en 10 nóvember. Stærri fyrirtæki skulu skila gögnum inn mánaðarlega.

kitch.jpg

Skil á staðgreiðslu

Skil á staðgreiðslu er 15. hvers mánaðar. Mikilvægt er að skila staðgreiðslu í hverjum mánuði.

15.jpg

Persónuafsláttur 2023

Skattþrep 1: Af tekjum 0 – 409.986 kr.  31,45% 

Skattþrep 2: Af tekjum 409.987 - 1.151.012 kr.    37,95% 

Skattþrep 3: Af tekjum yfir 1.151.012 kr.  46,25% 

Skatthlutfall barna (fædd 2008 eða síðar) af tekjum umfram 180.000 kr. á ári.6%

Persónuafsláttur á mánuði  59.665 kr.

Persónuafsláttur á ári  715.981 kr.

Smelltu á hnappinn fyrir frekari upplýsingar inni á RSK.

desk.jpg

Skattadagatal

Í janúar þarf að gera skil á hlutafjármiðum og launamiðum fyrirtækja. Síðasti skiladagur er 20 janúar. Við sendum þér póst um leið og við höfum skilað inn miða fyrir fyrirtækið þitt. 

  • Facebook
  • Twitter
  • LinkedIn

©2024 by Bókvistun.

bottom of page